Þriðjungsuppgjör í Olís og getur eitthvað lið veitt Valskonum keppni?

Handkastið - A podcast by Handkastið

Podcast artwork

Stymmi Klippari, Davíð Már og Geiri Gunn mættu í stúdíó Handkastsins og gerðu upp helgina í handboltanum. Getur eitthvað lið í Olís deild kvenna veitt Val keppni í vetur? Er Viktor Sigurðsson til Fram kaup ársins? Sambandslaust í Garðabænum og æsispennandi leikur í Vestmannaeyjum. Eru liðin sátt með frammistöðu sína eftir að þriðjungur deildinnar er búinn? Hverjir eru búnir að vera bestir og hvað hefur komið á óvart? Þetta og svo miklu miklu meira í nýjasta þætti Handkastsins