Sautjándi þáttur - Jólahristingur

Heilahristingur - A podcast by RÚV

Podcast artwork

Örfáir dagar til jóla og allar spurningar dagsins hafa því tengingu við hátíðina framundan. Í þætti dagsins mæta jólavinkonur, þær Laufey Haraldsdóttir og Anna Svava Knútsdóttir jólavinum, þeim Benedikt Valssyni og Fannari Sveinssyni.