#02 - Aron Mola & Arnar Þór

Heitt á könnunni með Ása - A podcast by Ási

Í þessum geggjaða þætti fékk ég til mín vinina Aron Má Ólafsson, gjarnan þekktur sem Aron Mola, og Arnar Þór Ólafsson í virkilega skemmtilegt spjall. Aron og Arnar hafa verið vinir frá því í Versló en kynntust þeir í gegnum félagslífið þar en voru þeir til að mynda saman í sketsaþáttunum vinsælu, 12:00, en það var einmitt þar sem Aron fór að færa sig fyrir framan myndavélina frekar en fyrir aftan hana og áttaði sig fljótt á því að þar væri hann heldur betur á heimavelli.Eftir menntaskóla...

Visit the podcast's native language site