#08 - Óskar Jónasson & Matthildur Óskarsdóttir

Heitt á könnunni með Ása - A podcast by Ási

Feðginin Óskar Jónasson og Matthildur Óskarsdóttir eru gestir vikunnar í Heitt á könnunni.Óskar hefur gert garðinn frægan sem kvikmyndaleikstjóri og handritshöfundur í gegnum tíðina en meðal þeirra verka sem hann hefur unnið að eru kvikmyndir á borð við Sódóma Reykjavík og Reykjavík Rotterdam sem seinna varð að Hollywood myndinni Contraband. Þá hefur hann einnig leikstýrt þáttaröðum sem sleið hafa í gegn á borð við Fóstbræður, Pressu og Svínasúpunni. Óskar var um tíma oft þekktur undir nafnin...

Visit the podcast's native language site