#09 - Katrín Edda & María Anna
Heitt á könnunni með Ása - A podcast by Ási
Categories:
Katrín Edda Þorsteinsdóttir hefur verið ein vinsælasta samfélagsmiðlastjarna landsins um árabil þar sem hún hefur leyft fylgjendum sínum að fylgjast með litríku lífi sínu í Þýskalandi. Katrín Edda er vélaverkfræðingur að mennt og starfar hjá Bosch, en situr ekki auðum höndum þess á milli þar sem hún er mikil íþróttakona, kattarunnandi og gaf nýverið út dagbók sem hefur slegið rækilega í gegn. Móðir Katrínar Eddu, María Anna Þorsteinsdóttir, dúkkar einnig oft upp á miðlunum hjá Katr...