#11 - Laddi & Þórhallur

Heitt á könnunni með Ása - A podcast by Ási

Þjóðargersemin, leikarinn, grínistinn og listmálarinn Þórhallur Siguðrsson eða Laddi eins og hann er alltaf kallaður mætti til mín ásamt syni sínum, grínistanum Þórhalli Þórhallssyni.Það kæmi mér á óvart ef til væri sá íslendingur sem ekki þekkir Ladda en hefur hann verið einn allra vinsælasti skemmtikraftur landsins frá því þeir bræður byrjuðu að koma fram sem Halli og Laddi á áttunda áratugnum og hefur hann verið fastagestur á skjám og útvarpi landsmanna síðan þá. Í dag er Laddi orðinn 75 á...

Visit the podcast's native language site