#14 - Eva Ruza & Laufey

Heitt á könnunni með Ása - A podcast by Ási

Skemmtikrafturinn og fjölmiðlakonan Eva Ruza Miljevic mætti til mín ásamt móður sinni Laufeyju Miljevic í virkilega skemmtilegt spjall.Eva er í dag einn allra vinsælasti skemmtikraftur landsins en allt hófst þetta á árshátíð Bootcamp árið 2015 þar sem Eva var fengin til að veislustýra og spurðist hratt út hversu skemmtileg hún væri. Ekki leið svo á löngu þar til hún stóð á sviði fyrir framan 12.000 manns í fyrsta color run hlaupinu sem haldið var hérlendis. Í dag er Eva nýfarinn af stað með s...

Visit the podcast's native language site