#17 - Áslaug Arna & Magnús Sigurbjörns

Heitt á könnunni með Ása - A podcast by Ási

Ráðherrann og alþingiskonan Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir kom til mín í rjúkandi heitan kaffibolla ásamt bróður sínum, frumkvöðlinum Magnúsi Sigurbjörnssyni.Áslaug byrjaði ung í pólitík en var hún fyrst kosin á þing aðeins 25 ára gömul en hafði þá verið aktív í ungliðahreyfingunni innan Sjálfstæðisflokksins. Hún hefur á sínum ferli sem þingmaður gegnt hvorki meira né minna en tveimur ráðherraembættum og er hún í dag Háskóla, iðnaðar og nýsköpunarráðherra.Magnús eða Maggi eins og hann er allta...

Visit the podcast's native language site