#18 - Halldóra Geirharðs & Steiney Skúla

Heitt á könnunni með Ása - A podcast by Ási

Leikkonurnar, skemmtikraftarnir og mæðgurnar Halldóra Geirharðsdóttir og Steiney Skúladóttir kíktu til í einn rjúkandi bolla nú á dögunum og áttum við stórskemmtilegt spjall.Halldóra er ein okkar ástsælasta leikkona en hún hefur í gegnum árin komið fram í hverri leiksýningunni á fætur annarri og það sama má segja um kvikmyndir og sjónvarpsþætti. Ásamt lekhúsunum sinnir hún einnig starfi fagstjóra við Leikarabraut Listaháskóla Íslands.Steiney fór ekki ósvipaða leið í lífinu og mamma sín en hef...

Visit the podcast's native language site