#20 - Ellen Kristjáns & Beta Ey

Heitt á könnunni með Ása - A podcast by Ási

Ein ástsælasta söngkona landsins Ellen Kristjánsdóttir mætti til mín í virkilega skemmtilegt spjall ásamt dóttur sinni, söngkonunni og Eurovisionfaranum Elísabetu Eyþórsdóttur.Ellen hefur komið víða við í íslensku tónlistarlífi en er hún meðal annars söngkona hljómsveitarinnar Mannakorn, var ein söngkvenna Borgardætra og svo hefur hún einnig unnið mikið með bróður sínum Kristjáni Kristjánssyni eða KK eins og hann er gjarnan kallaður.Elísabet eða Beta, eins og hún er alltaf kölluð, er ein syst...

Visit the podcast's native language site