#21 - Ásgeir Vísir & Davíð Örn

Heitt á könnunni með Ása - A podcast by Ási

Viðskiptafélagarnir, vinirnir og Smittenbræðurnir Ásgeir Vísir Jóhannsson og Davíð Örn Símonarson mættu til mín í virkilega skemmtilegt spjall yfir rjúkandi heitum bolla nú á dögunum.Vísir, eins og hann er alltaf kallaður og Davíð hafa unnið saman til fjölda ára en hafa þeir látið mikið af sér kveða í snjallforrita bransanum undanfarin ár en þar ber helst að nefna stefnumóta & samskipta appið Smitten sem hefur svo sannarlega slegið rækilega í gegn hér á landi. Þá er appið farið að teygja ...

Visit the podcast's native language site