#23 - Maggi Kjartans & Margrét Gauja

Heitt á könnunni með Ása - A podcast by Ási

Tónlistargoðsögnin Magnús Kjartansson mætti til mín í virkilega skemmtilegt spjall um lífið og tilveruna ásamt dóttur sinni Margréti Gauju Magnúsdóttur.Magnús hefur komið víða við á sínum langa ferli sem tónlistarmaður og unnið með öllum helstu tónlistarmönnum landsins ásamt því að hafa samið hverja perluna á fætur annarri, en sem dæmi um lög eftir Magnús má nefna Lítill drengur, Einskonar ást og To be greatful.Margrét hefur fengist við ýmislegt á sínum starfsferli en var hún meðal annars bæj...

Visit the podcast's native language site