#28 - Nilli & Helga Bryndís

Heitt á könnunni með Ása - A podcast by Ási

Leikarinn, skemmtikrafturinn og sýningarstjórinn Níels Thibaud Gired mætti til mín í virkilega skemmtilegt spjall ásamt móður sinni Helgu Bryndísi Jónsdóttur.Níels eða Nilli eins og hann er oftast kallaður vakti óvænt athygli á MBL TV 2011 þegar hann mætti í viðtal hjá Birni Braga en í kjölfarið var honum boðið að sjá um sinn eiginn þátt á þeim miðli. Síðan þá hefur Nilli komið víðs vegar við í dagskrárgerð og er nú útskrifaður leikari og einn stjórnenda Stundarinnar okkar ásamt því að vera s...

Visit the podcast's native language site