#29 - Siggi Þór & Oddur Júl

Heitt á könnunni með Ása - A podcast by Ási

Leikararnir og vinirnir Sigurður Þór Óskarsson og Oddur Júlíusson mættu til mín í virkilega skemmtilegt spjall yfir rjúkandi heitum kaffibolla nú á dögunum.Sigurður eða Siggi eins og hann er oftast kallaður er þessa dagana fastráðinn við Borgarleikhúsið en hefur hann starfað bæði þar og í Þjóðleikhúsinu. Hann hefur einnig verið duglegur að taka að sér kvikmyndaverkefni en má meðal annars sjá hann í Venjulegu fólki, Ófærð og Allra síðasta veiðiferðin svo fátt eitt sé nefnt.Oddur hefur haldið t...

Visit the podcast's native language site