#40 - Emmsjé Gauti & Helgi Sæmundur

Heitt á könnunni með Ása - A podcast by Ási

Tónlistarmennirnir, rappararnir og vinirnir Gauti Þeyr Másson og Helgi Sæmundur Guðmundsson mættu til mín í virkilega skemmtilegt og áhugavert kvöld spjall.Gauti eða Emmsé Gauti eins og flestir kannast við hann er einn okkar allra vinsælasti tónlistarmaður undanfarinna ára en skaust hann hratt upp á stjörnuhimininn árið 2016 og hefur gefið út hvern smellinn á fætur öðrum.Helgi Sæmundur er annar meðlimur rappdúósins Úlfur Úlfur en þeir hafa unnið hörðum höndum undanfarið við að klára nýja plöt...

Visit the podcast's native language site