Þáttur 35 - 12 skref að sjálfsrækt með komandi hausti með Röggu Nagla

Helgaspjallið - A podcast by Helgi Ómars

Podcast artwork

Helgaspjallið er komið aftur eftir sumarfrí. Við Ragga Nagli setjumst niður og förum yfir 12 skref sem eru góð að hafa íhuga með komandi hausti og vetri. Sálfræðiheilinn á Röggu og heilinn á mér er ágætt kombó og náum við að dekka ansi mikið á þessum rétt rúmlega klukkutíma. Hlusta á innsæið, setja mörk, læra að segja hið hreinskilna nei, við förum enn og aftur yfir ráðið sem breytti mínu lífi persónulega og ráð við afbrýðissemi. Þátturinn er í boði Dominos og Chitocare - www.instagram.com/helgiomarsson www.instagram.com/chitocare www.instagram.com/dominos_iceland