Eitt og annað ... einkum danskt – Endurkoma smurbrauðsins – 25.07.2021

Hlaðvarp Heimildarinnar - A podcast by Heimildin

Podcast artwork

Borg­þór Arn­gríms­son hefur skrifað pistla fyrir Kjarn­ann frá árdögum mið­ils­ins. Pistlar hans njóta mik­illa vin­sælda hjá les­endum, fjallað er um eitt og annað og oftar en ekki hefur efni­við­ur­inn ein­hverja teng­ingu við Dan­mörku. Borg­þór hefur nú lesið valda pistla sem birtir verða sem hlað­varps­þættir í Hlað­varpi Kjarn­ans undir yfir­skrift­inni Eitt og annað ...einkum danskt. Sjötti þátturinn fjallar um endurkomu smurbrauðsins.