Þjóðlegir þræðir – Útskurður

Hlaðvarp Heimildarinnar - A podcast by Heimildin

Podcast artwork

Allir pabbar og afar kunna að skera út, er það ekki? Eða er það ekki þannig lengur? Þjóðlegir þræðir fundu allavega fjölhæfa konu sem sker út ævintýri, í menningarborginni Stykkishólmi, hvar annarsstaðar? Meira um ævintýri Önnu og Sigrúnar má lesa um á www.kvikvi.is.