Kvikan – Eftirköst Samherjamálsins, veruleiki Pólverja á Íslandi og vinsældir Miðflokksins

Hlaðvarp Heimildarinnar - A podcast by Heimildin

Podcast artwork

Í þætti vikunnar fer ritstjórn Kjarnans yfir eftirmála Samherjamálsins, mótmæli og viðbrögð. Hún veltir jafnframt fyrir sér pólskum veruleika á Íslandi og stökki Miðflokksins í skoðanakönnun.