Molar – Einstakt ávöxtunarár og spennan í olíulöndunum
Hlaðvarp Heimildarinnar - A podcast by Heimildin
Í fyrsta þætti Mola á árinu 2020 er fjallað um árið 2019, og hvernig það var á verðbréfamörkuðum. Fjallað er um það, hvaða sjóður íslenskur sýndi bestu ávöxtun á árinu 2019. Hvaða sjóður ætli það sé? Þá kemur vaxandi spenna milli Bandaríkjanna og Írans við sögu, og að sjálfsögðu olíulindir líka. Eðlilega.
