Pottersen – 30. þáttur: Minning um helkrossa

Hlaðvarp Heimildarinnar - A podcast by Heimildin

Podcast artwork

Í þessum þætti spjalla systkinin Emil og Bryndís um kafla 20-23 í Harry Potter og blendingsprinsinum. Nú er farið að síga á seinni hluta bókarinnar og spennan magnast. Harry er með Draco Malfoy á heilanum, Hagrid syrgir köngulóna Aragog, Hermione og Ron eru byrjuð að tala aftur saman og Dumbledore þykir ekkert mikilvægara en að Harry nái minningu Slughorns um hinn unga Voldemort og helkrossa.