Skiljum ekkert eftir – Ferðalagið

Hlaðvarp Heimildarinnar - A podcast by Heimildin

Podcast artwork

Ferðalagið. Sorplaus lífstíll utan heimilisins. Gríptu með þér fjölnota kaffibolla á kaffihúsið, fjölnota vatnsbrúsa í gönguferðina, drykkjarmál á lista- eða bæjarhátíðina. Ekki vera lúði – vertu ferðamaðurinn prúði.