Tæknivarpið – Allt um snjallheimilið

Hlaðvarp Heimildarinnar - A podcast by Heimildin

Podcast artwork

Þessa vikuna er Tæknivarpið með sérstakan þátt um snjallheimili ásamt honum Marinó Fannari Pálssyni sem stofnaði Facebook hópinn „Snjallheimili“ (sjá hér https://www.facebook.com/groups/2195304140727880/) og Simon.is tæknibloggið. Stjórnendur eru Andri Valur, Atli Stefán, Axel Paul og Gunnlaugur Reynir.