Tæknivarpið – Apple gleraugu á leiðinni

Hlaðvarp Heimildarinnar - A podcast by Heimildin

Podcast artwork

Apple ætlar að umturna gleraugnamarkaðinum á næstunni og er fyrirtækið víst að þróa gleraugu með viðbættum veruleika (e. augmented reality). Það er ekki staðfest en slatti af orðrómum komnir á kreik sem við förum vel yfir. HBO bætir við þriðju streymiveituþjónustunni sem enginn getur keypt á Íslandi: HBO Max. Facebook kynnir nýja fjarfundalausn eða fjarspjallslausn sem heitir CatchUp sem vonandi enginn mun nota. Stjórnendur í þætti 238 eru Atli Stefán, Kristján Thors, Gunnlaugur Reynir.