Tæknivarpið - Bálkakeðjur, rafmyntir og rafeyrir

Hlaðvarp Heimildarinnar - A podcast by Heimildin

Podcast artwork

Tæknivarpið fékk gest frá Rafmyntaráði Íslands, hann Kristján Inga Mikaelsson, til að fræða Atla og Gunnlaug um bálkakeðjur, rafmyntir og rafeyri. Stjórnendur eru Atli Stefán og Gunnlaugur Reynir.