Tæknivarpið – Leiðin að stafrænu ökuskírteini

Hlaðvarp Heimildarinnar - A podcast by Heimildin

Podcast artwork

Ný stafræn ökuskírteini eru komin í loftið og Tæknivarpið fær Smart Solutions í viðtal til að ræða aðkomu sína að verkefninu. Gestir okkar eru Þórdís Jóna Jónsdóttir, tæknistjóri og stofnandi, og Edda Konráðsdóttir, viðskiptaþróunarstjóri. Stjórnandi í þætti 244 er Atli Stefán Yngvason.