Tæknivarpið – Sorgarvika fyrir Apple aðdáendur, Skjár1 rís aftur og RÚV appið fær Chromecast
Hlaðvarp Heimildarinnar - A podcast by Heimildin
Apple er loksins búið að taka Airpower af lífsaðstoð, Homepod lækkar í verði, Skjár1 rís aftur og RÚV appið fær frábæra viðbót og margt annað gott á leiðinni. Í þetta skiptið eru það Atli Stefán, Axel Paul og Kristján Thors sem fara yfir tækniveðurfréttir vikunnar.
