Tæknivarpið – Tesla vinsælustu bílar landsins

Hlaðvarp Heimildarinnar - A podcast by Heimildin

Podcast artwork

Tæknivarpið er búið að prófa mús á iPad Pro þökk sé iPadOS 13.4 uppfærslunni sem var að koma út í vikunni. Við tölum um appsmíði COVID19 teymisins og Axel GDPR kafar ofan í persónuverndarsjónarmiðin tengd því. Viaplay er efnisstreymiveita sem er víst á leiðinni til Íslands með fullt af sjónvarpsefni og við ræðum möguleg áhrif. Stjórnendur þáttar númer 228 eru Atli Stefán, Axel Paul og Gunnlaugur Reynir.