Tæknivarpið – Uppfærðar græjur, Sambandið og Apple Arcade

Hlaðvarp Heimildarinnar - A podcast by Heimildin

Podcast artwork

Tæknivarpið hefur verið uppfært og er komið með nýjan upptökubúnað! Allt um nýja tryllitækið. Svo ræðum við í Sambandið frá Vodafone, símann Pixel 4 frá Google, risastór kaup HBO á How I met your Mother og Seinfeld, Android útgáfuna af Vivaldi og Apple Arcade. Stjórnendur þáttar númer 202 eru Andri Valur, Atli Stefán, Axel Paul, Gunnlaugur Sverrir, Kristján Thors og Mosi.