#19 - Stafrænir innviðir og rafrænar undirskriftir - Valur Þór Gunnarsson

Hlaðvarp Rafmyntaráðs

Valur Þór Gunnarsson er meðstofnandi fyrirtækisins Taktikal og er sérfræðingur í rafrænum undirskriftum. Hann Valur hefur starfað í tæknigeiranum í rúm tuttugu ár og meðal annars átt viðkomu í bankageiranum. Í þessu samtali ræddum við um stafræna innviði og rafrænar auðkenningar. Það er að eiga sér stað grundvallarbreyting í flæði viðskipta og ferla með bættum innviðum bæði erlendis og hér heima og getur þjóhagslegur ávinningur verið mikill.