#20 - Innviðafjárfestingar og framtíð norðurslóða - Heiðar Guðjónsson

Hlaðvarp Rafmyntaráðs

Heiðar Guðjónsson er fjárfestir og hagfræðingur en hann starfar nú sem forstjóri Sýnar, móðurfélags Vodafone á Íslandi. Heiðar hefur verið áberandi í íslensku viðskiptalífi og þá sérstaklega í gegnum fjárfestingafélagið sitt Úrsus ehf. Í þessu samtali ræddum við um fjárfestingatækifæri í innviðum, þróun norðurslóða, orkumál, langtíma markmiðasetningu og skilvirkni hagkerfisins.