#24 Arthur Bogason

Hylurinn Hlaðvarp - A podcast by Hylurinn Hlaðvarp

Viðmælandi í fyrsta þætti er enginn annar en goðsögnin Arthur Örn Bogason. Arthur þekkja margir fyrir afrek sín á sviði kraftlyftinga eða réttindabaráttu smábátaeigenda. Þó eru afrek hans engu minni með stöng og ósigrar á þeim velli spreng hlægilegir. Njótið !