#25 Hörður Birgir Hafsteinsson

Hylurinn Hlaðvarp - A podcast by Hylurinn Hlaðvarp

Hörður Birgir Hafsteinsson er viðmælandi okkar í þessari viku. Hörður er einn af þessum mönnum sem virðist með nánast yfirnáttúrulegum hætti draga að sér stóra fiska. Við ræddum nokkra þeirra auk þess að fara um víðan völl. Höddi sat um hríð í stjórn SVFR, hélt úti vefsetrinu Veidimenn.com auk þess að geta sér gott orð sem íhlaupa staðarhaldari og ákveðinn lykil maður. Styklum á stóru og yfir það sem er minna enda er Hörður fljótur að segja “hafðu ekki áhyggjur af því” ef maður spyr hann úti í ætlaða smámuni.  En svona öllum lélegum einkahúmor sleppt þá var virkilega gaman að spjalla við Hörð og vonandi getið þið haft eitthvað gagn eða gaman af líka.