#26 Ólafur Finnbogason

Hylurinn Hlaðvarp - A podcast by Hylurinn Hlaðvarp

Í þessari viku mætti Ólafur Finnbogason í Hylinn og gasaði með okkur félögunum. Óli byrjaði að gæda áður en hann veiddi sinn fyrsta flugulax og eins og gefur að skilja þá leiddi það af sér margar skrautlegar uppákomur. Þó lærðist þetta fyrir rest og hefur Óli komið víða við í veiðinni síðan, leigutaka, leiðsögn, félagsstörf, Flugur.is og svo mætti lengi halda áfram. Einn af þessum SVFR mönnum af gamla skólanum sem halda með félaginu eins og Hörður Magnússon heldur með Liverpool. Það var sönn ánægja að spjalla við Óla um heima og geima. Njótið !