#27 Benóný Jónsson vol.2

Hylurinn Hlaðvarp - A podcast by Hylurinn Hlaðvarp

Benóný Jónsson, líffræðingur hjá Hafrannsóknarstofnun mætti í Hylinn í þessari viku. Hafsjór þekkingar á ferskvatns fiskunum sem kalla Ísland heimili sitt sem og þeim sem hér eru að setjast að. Benóný málar upp nokkuð dökkar myndir í spjallinu af laxeldismálum, hnúðlaxinum, lífríki Grenlæks og framtíð Íslenska laxastofnsins. Það er skilda okkar veiðimanna að þekkja vel þá þætti sem að hafa áhrif á fiskana sem eru okkur endalaus uppspretta gleði og góðra stunda. Þökkum Benóný kærlega fyrir að ausa yfir okkur úr sínum visku brunni á sinn skelegga hátt. Njótið !