#29 Karl Lúðvíksson
Hylurinn Hlaðvarp - A podcast by Hylurinn Hlaðvarp
Karl Lúðvíksson, fjölmiðlamaður og fasteignasali, mætti í Hylinn í þessari viku. Kalla þekkja flestir veiðimenn sem umsjónarmann Veiðivísis á Vísir.is sem og auðvitað fyrir þættina sína Veitt með Vinum. Undanfarin ár hefur Kalli varið stórum hluta úr sumri á bökkum Langár sem staðarhaldari og leiðsögumaður. Við fórum um víðan völl þó að Langá sé rauði þráðurinn í okkar spjalli enda stendur hún þessum síunga FM hnakka nærri. Njótið !