#3 Þorgils Helgason
Hylurinn Hlaðvarp - A podcast by Hylurinn Hlaðvarp
Erum mættir aftur í Hylinn í boði Veiðifélagsins, Nóatúni 17. Kíkið endilega við og pikkið ykkur upp eitthvað fallegt. https://veidifelagid.is/ Svo var að bætast í hóp bakhjarla hjá okkur. Bílasala Reykjaness ætlar að berjast með okkur í vetur og erum við þeim mjög þakklátir fyrir stuðninginn. Heyrið endilega í þessum meisturum ef þið eruð í leit að góðum bíl fyrir veiðina eða bara hvað sem er. Langar að skjóta því inní að allir þættirnir eru í fullum HD gæðum á YouTube og mæli ég sérstaklega með áhorfi á þennan þar sem ekki skortir leikræna tjáningu viðmælenda. Þátturinn í þetta skiptið er með örlítið öðru sniði en fyrri þættir. Gestur er stórvinur minn, títtnefndur í þáttunum, Þorgils Helgason og áttum við félagarnir góða stund á laugardagskveldi, supum á bjór og rugluðum um allt og ekkert. Fyrirgefið okkur vonandi hömluleysið. Gleðileg jól og takk fyrir samfylgdina. Hljóðbrot eftir: Sindra Snær Harðarson Instagram --- https://www.instagram.com/hylurinn_hl... Facebook hópurinn okkar --- https://www.facebook.com/groups/399717388108132