#31 Eggert Skúlason
Hylurinn Hlaðvarp - A podcast by Hylurinn Hlaðvarp
![](https://is4-ssl.mzstatic.com/image/thumb/Podcasts124/v4/e6/4f/cf/e64fcfa4-8293-db53-4571-e684a49096bd/mza_17660689172338284387.jpg/300x300bb-75.jpg)
Í þætti vikunnar ræddum við um heima og geima við Eggert Skúlason, veiðiskríbent á Morgunblaðinu. Ekki einhver einn rauður þráður í spjalli okkar heldur létum við kylfu ráða kasti og fórum ofaní þær holur sem umræðan leiddi okkur í. Mikið hlegið og alltaf gaman að spjalla við Eggert. Njótið !