#32 Freyr Frostason
Hylurinn Hlaðvarp - A podcast by Hylurinn Hlaðvarp
Gestur okkar í Hylnum þessa vikuna er Freyr Frostason. Freyr starfar sem arkitekt en er, eins og allir okkar gestir, fyrst og fremst fluguveiðimaður. Okkar maður veiðir mikið og alla fiska sem að finnast í Íslenskum ám og þó víðar væri leitað, sá silfraði alltaf í uppáhaldi samt. Komum inná margt og kynnir Freyr okkur fyrir hinni lítt þekktu flugu Johnny Walker sem er í sérstöku uppáhaldi. Njótið !