#37 Sveinn "Denni" Björnsson & Stefán Hrafnsson
Hylurinn Hlaðvarp - A podcast by Hylurinn Hlaðvarp
![](https://is4-ssl.mzstatic.com/image/thumb/Podcasts124/v4/e6/4f/cf/e64fcfa4-8293-db53-4571-e684a49096bd/mza_17660689172338284387.jpg/300x300bb-75.jpg)
Í september á síðasta ári lögðum við Hylsliðar land undir fót og fylgdum Denna og Stefán eftir við haust verkin í Selá. Veitt var í klak auk þess sem við fengum að kynnast störfum þeirra fyrir Six River project. Við förum yfir þetta allt saman í þætti vikunnar. Þeir fóstbræður eru báðir virkilega færir veiðimenn og eru nú hálfgerðir laxa bændur þar sem þeir vakta fiskana á svæðum verkefnisins allan ársins hring. Svipmyndir af bakkanum, löxunum og klakveiðinni munu á næstunni detta inná Patreon aðgang Hylsins. Njótið !