#39 Glenda Powell

Hylurinn Hlaðvarp - A podcast by Hylurinn Hlaðvarp

--English below-- Glenda Powell er mögnuð kona ! Hún vex úr grasi í Norður Írlandi á tíma “The Troubles” og hennar leið að frama í heimi fluguveiðinnar var grítt. Ung kona með engin sambönd í þessu mikla kunningja samfélagi sem veiðibransinn er kannski ekki eitthvað sem allir voru til í að veðja á. En með þrautseigju og þrjósku náði hún á toppinn í sínu fagi. Ég (Sigþór) kynntist Glendu fyrir algjöra tilviljun þegar hún kom hingað til lands að veiða og endaði með mig sem leiðsögumann sumarið 2015. Tókst með okkur góð vinátta og vorið 2017 ferðaðist ég til Írlands ásamt Hilmari Jónssyni, kast kennara, til að kenna á námskeiði á hennar vegum í “íslenskum” laxveiði aðferðum. Í þessari ferð varð mér ljóst hversu magnaður kennari Glenda er og fær kastari. Tók af henni loforð að einn daginn kæmi hún til Íslands og lagaði okkur til í tvíhendu köstunum. Nú er sá dagur að renna upp og Glenda á leiðinni til Íslands í júní til að gera námkvæmlega það.  Það var sannur heiður spjalla við þessa orku miklu konu og fyrirmynd. Njótið !  Þeir sem vilja meiri upplýsingar um námskeiðin eða einfaldlega taka frá pláss hafið samband á [email protected] Glenda Powell is truly a force of nature ! Growing up in Northern Ireland during The Troubles her path to a career in fly fishing was a rocky one. A young woman, with no connections in the industry, was not something everyone was ready to wager on. But through hard work and dedication she has managed to climb her way to the highest level of her chosen profession. Her story is both funny and inspirational. I enjoyed talking to Glenda and hope you can take some pleasure in our chat as well. Tight lines !