#4 Ingólfur Davíð Sigurðsson
Hylurinn Hlaðvarp - A podcast by Hylurinn Hlaðvarp
Velkomin í Hylinn og vonandi áttuð þið góðar stundir í jólakúlunni. Við erum sem fyrr með okkar bestu vinum í Veiðifélaginu sem og okkar nýju vinum á Bílasölu Reykjanes. Það þekkja allir hlustendur orðið þá Dodda og Gunna í veiðifélaginu af góðu og er gaman að segja frá því að búðin mun stækk á nýju ári í Nóatúni 17. Bílasala Reykjaness er svo með okkur í liði. Fagmenn þegar að kemur að bílum hvort sem notuðum eða nýjum. Liggur veiðibíllinn þinn á planinu ? Heyrðu í Bjarka og tékkaðu á þessu. Í þætti vikunnar ræddi ég við þekktan skuggabrand í veiðinni, Ingólf Davíð Sigurðsson. Maður sem hefur svakalegt lag á því að sveifla litlum flugum fyrir stóra laxa. Heyrum af þeim mörgum stórum sem og skoðunum Ingó á mönnum og málefnum. Ekki missa af þessum kæri hlustandi. Það er margt í þessu. Njótið