#41 Ingólfur Ásgeirsson
Hylurinn Hlaðvarp - A podcast by Hylurinn Hlaðvarp
![](https://is4-ssl.mzstatic.com/image/thumb/Podcasts124/v4/e6/4f/cf/e64fcfa4-8293-db53-4571-e684a49096bd/mza_17660689172338284387.jpg/300x300bb-75.jpg)
Þessa vikuna mætti Ingólfur Ásgeirsson í Hylinn. Ingólf þekkja flestir veiðimenn í dag sem Ingó í Störum en það er einn af stóru aðilunum á markaði með laxveiðileyfi. Okkar maður er fimmta kynslóð veiðimanna í beinan karllegg og átti raun aldrei annara kostar völ en að verða veiðimaður. Ingó hefur komið gríðarlega víða við á sínu ferðalagi um veiðilendurnar og dugði ekkert minna en tveggja klukkustundar spjall til að stikla á stóru. Njótið !