#43 Mikael Frödin

Hylurinn Hlaðvarp - A podcast by Hylurinn Hlaðvarp

Þessa vikuna mætti Mikael Frödin í Hylinn. Mikael er einhver þekktasti laxveiðimaður og fluguhnýtari í heiminum og var það sannur heiður að spjalla við manninn. Það má með sanni segja að hann sé búinn að pæla í öllum smáatriðum sem tengjast laxveiði og hnýtingum á þeim 6.000+ dögum sem hann hefur eytt við laxveiðar. Við ausum úr hans botnlausa viskubrunni og tel ég mig geta fullyrt að allir veiðimenn ættu að geta lært eitthvað af kappanum. Takk kærlega fyrir spjallið Mikael Frödin. Njótið !