#45 Jón Kristjánsson
Hylurinn Hlaðvarp - A podcast by Hylurinn Hlaðvarp
Jón Kristjánsson, fiskifræðingur er gestur okkar í fyrsta þætti Hylsins þennan veturinn. Jón hefur sterkar skoðanir á flestu sem við kemur íslenskum ferskvatns fiskum og ekki smeikur við að viðra þær. Er veiða og sleppa að leiða laxastofninn til glötunar ? Við Jón erum kannski ekki sammála um allt en það er gott og gaman að ræða málin á málefnalegum nótum. Njótið !