#47 Mikael Marinó Rivera

Hylurinn Hlaðvarp - A podcast by Hylurinn Hlaðvarp

Þessa vikuna mætti Mikael Marinó Rivera í Hylinn. Það vakti athygli síðasta vetur þegar að hann hóf að bjóða nemendum sínum við Rimaskóla upp á val áfanga í grunnatriðum fluguveiðinnar. Stór merkilegt starf sem gaman var að fræðast um og vonandi að fleiri skólar bjóði upp á viðlíka áfanga í náinni framtíð. Veit að margir úr hópi hlustenda hefðu tekið slíkum áfanga fagnandi á sinni grunnskólagöngu. Mikael er mikill grúskari, safnar íslenskum veiðibókum og stendur um þessar mundir í að leggja loka hönd á tvö borðspil um stangveiði. Gríðarlega spennandi fyrir okkur nördana ! Það var hressandi að spjalla við mann með jafn ástríðufullan áhuga á íþróttinni og starfinu sínu. Þú átt heiður skilið Mikael ! Hylurinn er í boði: -Víking Classic Léttöl -Loop Merch, Loopmerch.is -Skeljungs, Skeljungur.is -Veiðiflugur, Veidiflugur.is