#55 Jóhannes Guðjónsson & Matthías Stefánsson

Hylurinn Hlaðvarp - A podcast by Hylurinn Hlaðvarp

Við fengum til okkar veiðifélagana Jóhannes og Matthías og fórum yfir sviðið. Þrátt fyrir ungan aldur hafa þeir vakið athygli fyrir að vera öflugir veiðimenn sem og léttir og skemmtilegir karakterar. Mörg viðtöl hjá okkar hafa í gegnum tíðina hafist á sögum af berskubrekum í Kópavogslæk en þessir menn hafa tekið það upp á allt annað level ! Veiðistaðir eins of Sporthúsbreiða, Urriðafoss, Spegillinn og fleiri príða þessa litlu á í Kópavogi og gaman að heyra af ævintýrum þeirra félaga i þessari mjög svo sérstöku veiðiá. En þeir hafa nú heldur betur komið víðar við og starfa i dag báðir sem leiðsögumenn i Ytri Rangá á sumrin. Auk þess kynntu þeir okkur Birki fyrir hinu skemmtilega fyrirbærini tempó-veiði sem þeir stunda grimmt. Ég hafði virkilega gaman af því að spjalla við þá félaga sem eru klárlega flottir fulltrúar næstu kynslóðar stór veiðimanna. Hylurinn er í boði: -Víking Classic Léttöl -Loop Merch, Loopmerch.is -Veiðiflugur, Veidiflugur.is -Tokyo sushi tokyo.is