#59 Ragnar Hólm

Hylurinn Hlaðvarp - A podcast by Hylurinn Hlaðvarp

Þessa vikuna mætti Ragnar Hólm Ragnarsson, annar ritstjóra Flugufrétta, listmálari og veiðimaður til okkar í spjall. Ragnar er fyrst og fremst silungsveiðimaður og er óhætt að segja að bleikja og urriði séu megin inntök þessa þáttar. Þó fáum við líka innsýn í starf Ármanna sem fagna 50 ára afmæli um þessar mundir, goðsögnina Kolbein Grímsson, skemmtilegar veiðisögur og margt fleira. Langar að benda hlustendum á Flugufréttir sem Ragnar og Þorsteinn G. Gunnarsson halda úti alla föstudaga, allan ársins hring. Finnið meira um það á Flugur.is Njótið ! Hylurinn er í boði: -Víking Classic Léttöl -Loop Merch, Loopmerch.is -Veiðiflugur, Veidiflugur.is -Tokyo sushi tokyo.is