#64 Sigurberg Guðbrandsson

Hylurinn Hlaðvarp - A podcast by Hylurinn Hlaðvarp

Þessa vikuna mætti Sigurberg Guðbrandsson til okkar í Hylinn. Sibba þekkja flestir sem veitt hafa í Laxá í Kjós en þar hefur hann dvalist lungan úr sumri síðastliðin 13 ár. En auk þess að vera þaulreyndur veiði og leiðsögumaður þá er Sibbi einn af okkar betri fluguhnýturum. Snilli Sibba í að hnýta full dressaðar laxaflugur á agnarsmár þríkrækjur hefur vakið verðskuldaða athygli sér heima sem og erlendis. Við dýfum okkur því ofan í hnýtinga fenið og fengum nokkur ráð frá okkar manni sem að ættu að hjálpa öllum í baráttunni við að gera fallegar flugur. Hylurinn er í boði: -Víking Classic Léttöl -Loop Merch, Loopmerch.is -Veiðiflugur, Veidiflugur.is -Tokyo sushi tokyo.is