#2 - Streymisveitur

Komdu í kaffi - A podcast by Dagur Jóhannsson, Eggert Smári Sigurðsson - Miercuri

Dagur og Eggert tala um kosti og galla streymisveita og hvernig við Íslendingar höfum nálgast afþreyingu í gegnum árin áður en streymisveitur urðu vinsælar.